Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
uppsafnaðar verðbreytingar
ENSKA
cumulative value adjustment
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Gengið skal út frá kaupverði eða kostnaðarverði og skal tilgreina sérstaklega fyrir hvern lið fastafjármunanna annars vegar öflun fastafjármuna, ráðstöfun þeirra og tilfærslur á reikningsárinu, og hins vegar uppsafnaðar verðbreytingar þeirra á uppgjörsdegi og verðbreytingar sem gerðar hafa verið á reikningsárinu á endurmati frá fyrri reikningsárum.

[en] To this end there shall be shown separately, starting with the purchase price or production cost, for each fixed asset item, on the one hand, the additions, disposals and transfers during the financial year and, on the other, the cumulative value adjustments at the balance sheet date and the rectifications made during the financial year to the value adjustments of previous financial years.

Rit
[is] Fjórða tilskipun ráðsins 78/660/EBE frá 25. júlí 1978 byggð á g-lið 3. mgr. 54. gr. sáttmálans, um ársreikninga félaga af tiltekinni gerð

[en] Fourth Council Directive 78/660/EEC of 25 July 1978 based on Article 54 (3) (g) of the Treaty on the annual accounts of certain types of companies

Skjal nr.
31978L0660
Aðalorð
verðbreyting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira